Námskeið


Námskeið: Haustið 2022
- Grunnnám í bókhaldi
- Excel í bókhaldi
- “Viltu stofna fyrirtæki?”
Námskeið „Excel í bókhaldi“:
- Námskeið hefst: 02/09/2022
- Námskeið lýkur: 23/09/2022
- 30 klst námskeið / tvisvar í viku
- Markmið: Eftir námskeiðið mun þátttakandinn geta búið til töflur í Excel, búið til formúlur fyrir útreikninga, forsniðið reiti, lært grunnformúlur sem nýtast í bókhaldi
Námskeið „Grunnnám í bókhaldi “:
- Námskeið hefst: 26/09/2022
- Námskeið lýkur: 14/11/2022
- 58 klst námskeið / tvisvar í viku
- Markmið: Eftir námskeiðið mun þátttakandi geta reiknað út prósentur, vísitölur, virðisaukaskatt, vexti. Lærðu grunnforsendur bókhalds, virðisaukaskattsreglur, tvöfalt debet-kredit bókhald, afstemmingu, efnahags- og rekstrarreikningi.
- 20 tímar af námskeiðinu er tölvubókhald: stofna lykla, stofna efni, stofna starfsmenn, vinna í dagbók.
Námskeið "Viltu opna fyrirtæki?":
- Námskeið hefst: 06/09/2022
- Námskeið lýkur: 18/10/2022
- 28 klst námskeið / einu sinni í viku
- Markmið: Eftir námskeiðið þekkir þátttakandi flesti félagaform í rekstri á Íslandi, reglur um bókhaldi, reglur um útreikning virðisaukaskatts, framlegð, útreikning kostnaðar, útreikning tolla, getur farið á heimasíðu RSK, fundið og fylla út eyðublöð til að stofna / loka fyrirtæki á Íslandi.
Námskeiðin eru á pólsku / glósur og efni eru á pólsku og íslensku
Takmarkað pláss / skráning í síma 7793041