Viðurkenndur bókari

Katarzyna Omelianiuk

Bókhald hjá Kötu ehf er bókhaldsstofa stofnuð fyrir þá sem reka fyrirtæki en hafa ekki reynslu af bókhaldi.
Ég býð einnig upp á þjónustu á netinu um allt Ísland.
Þjóunsta
#1

Fyrirtækiþjónusta

Ég sé um:

  • Færslu bókhalds
  • Útgáfu reikninga og greiðsluseðla
  • Launaútreikninga, launauppgjör og greiðslur- Sjáum um rafræn skil á staðgreiðslu á tekjuskatti og tryggingagjaldi til RSK, iðgjöldum til lífeyrissjóða og sjóði stéttarfélaga.
  • Virðisaukaskattur – Sjáum um rafræn skil á virðisaukaskattsk rslum til RSK.
  • Afstemmingar banka og afstemmingar lánardrottna og skuldunauta –
  • Gagnaskil til RSK – Sjáum um rafræn skil á miðum, t.a.m. launamiðum, verktakamiðum, hlutafjármiðum og fleiri miðum.
  • Ársreikningur
  • Skattauppgjör og framtöl fyrir fyrirtæki
  • Arður
  • Stofnum félags
  • Samskipti við skattayfirvöld
#2

Einstaklingaþjónusta

  • Skattframtal,
  • Leiðrétting skattframtal
  • Beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna aðkeyptrar vinnu verktaka við endurbætur eða viðhald á íbúðarhúsnæði til eigin nota
  • Beiðni um endurgreiðslu virðisaukaskatts vegna aðkeyptrar hleðslutæki fyrir rafmagnsbíll á íbúðarhúsnæði til eigin nota
  • Samskipti við skattayfirvöld,
#3

Ráðgjöf

Ég býð viðskiptavinum ráðgjöf á öllum sviðum er varða fjármál fyrirtækja, skipulagningu bókhaldsmála og fjárhagslega endurskipulagningu.

Viðurkenndur bókari

Katarzyna Omelianiuk

Ég kláraði háskólanám með meistarapróf í viðskipta –og  bankafræði í Póllandi, ég hef mikla reynslu í bókhaldi og rekstri fyrirtækja. Ég hef unnið í bókhaldi á Íslandi frá 2016 sem bókari. Ég útskrifaðist sem viðurkenndur bókari árið 2018 á Íslandi.